Hvað er haiku? Hver er uppáhalds tilfinningin þín? Áttu einhverja eftirminnileg upplifun sem þig langar að setja í orð? Þátttakendur kynnast ólíkum ljóðformum í gegnum leik og tjáningu og setja saman sín eigin verk í þessari ljóðasmiðju fyrir krakka á aldrinum 12-14 ára.
Fyrstir koma fyrstir fá (þetta gæti verið ljóð!)
Leiðbeinandi: Sesselía Ólafs
Hvar: Davíðshús
Hvenær: 3 & 10 apríl
Klukkan: 15-17.
Aldur: 12-14 ára
Algjörlega ókeypis!
Pantanir: minjasafnid@minjasafndi.is nafn og aldur.
Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar