Til baka

+ Listasafnið – Fyrri sýning á verkum nemenda

+ Listasafnið – Fyrri sýning á verkum nemenda

Sýningin er lokahnykkur í samstarfi verkefnastjóra fræðslu og miðlunar í Listasafninu á Akureyri og myndmenntakennara Naustaskóla og Síðuskóla.

Í vetur hafa nemendur á miðstigi komið í endurteknar heimsóknir í Listasafnið, fengið þar fræðslu og í framhaldinu unnið verkefni í tengslum við heimsóknirnar.

Afraksturinn má sjá á sérstakri sýningu í safnfræðslurými Listasafnsins sem opið er öllum gestum safnsins.

Aðgangseyrir inn á safnið - frítt fyrir 18 ára og yngri.

Hvenær
1. - 13. apríl
Klukkan
12:00-17:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir fyrir 18 ára og yngri