Til baka

Leikur að orðum

Leikur að orðum

Börn flytja lög eftir Braga Valdimar Skúlason
Nemendur tónlistarskólans á Akureyri og elstu leikskólabörnin sameinast á sviðinu í Hofi og flytja lög eftir Braga Valdimar Skúlason.  Sérstakir gestir eru nemendur í A-blásarasveit tónlistarskólans.
 
Tónleikar þriðjudaginn 1. apríl kl 13
Hólmasól
Tröllaborgir
Lundasel-Pálmholt
Krógaból
Hulduheimar
 
Tónleikar þriðjudaginn 1. apríl kl 14:30
Klappir
Kiðagil
Naustatjörn
Álfaborg
Álfasteinn

 

Verkefnið er hluti af stærra verkefni á landsvísu sem heitir Söngvavor og byggir á áralangri samvinnu Tónskóla Sigursveins og nokkurra leikskóla í Reykjavík þar sem sönglög sótt í tónlistararf okkar eru nýtt til að efla tónlistarþátttöku elstu barna leikskólanna um leið og þau kynnast tónlistararfi sínum, tengjast börnum í tónlistarnámi og efla eigin málskilning, orðaforða og í gegnum skapandi leik og starf.

Hvenær
þriðjudagur, apríl 1
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Hof, Strandgata, Akureyri