Verkefnið er hluti af stærra verkefni á landsvísu sem heitir Söngvavor og byggir á áralangri samvinnu Tónskóla Sigursveins og nokkurra leikskóla í Reykjavík þar sem sönglög sótt í tónlistararf okkar eru nýtt til að efla tónlistarþátttöku elstu barna leikskólanna um leið og þau kynnast tónlistararfi sínum, tengjast börnum í tónlistarnámi og efla eigin málskilning, orðaforða og í gegnum skapandi leik og starf.