Til baka

Kynning á Qigong fyrir 60+ með Þorvaldi Inga

Kynning á Qigong fyrir 60+ með Þorvaldi Inga

Tækifæri fyrir 60+ íbúa að kynnast og njóta saman léttra Qigon lífsorkuæfinga.

Í Íþróttahöllinni (2. hæð; Teríu).

Hvenær
föstudagur, mars 14
Klukkan
13:30-14:30
Hvar
Íþróttahöllin á Akureyri, Þórunnarstræti, Akureyri
Verð
Ókeypis.