Til baka

Kvartettinn Ómar

Kvartettinn Ómar

Kvartettinn Ómar syngur íslenska tónlist.

Ómar er nýstofnaður söngkvartett sem heldur nú sína fyrstu tónleika. Kvartettinn skipa Helga Kolbeinsdóttir, Harpa Björk Birgisdóttir, Jón Þorsteinn Reynisson og Jón Pálmi Óskarsson. Á þessari fyrstu efnisskrá eru lög úr ýmsum áttum, bæði þekkt íslensk þjóðlög og verk eftir samtímahöfunda. Það er tilhlökkunarefni að debutera með stofutónleikum í hinu aldna amtmannshúsi sem blasir við vegfarendum af Drottningarbrautinni.

Tónleikarnir hefjast kl.14 og standa yfir í tæpa klukkustund.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 26. ágúst
Tímasetning: kl. 14.00 - 15.00
Staðsetning: Hafnarstræti 49
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er hluti af Akureyrarvöku 2023.

Hvenær
laugardagur, ágúst 26
Klukkan
14:00-15:00
Hvar
Hafnarstræti 49, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir