Til baka

Konur á átakasvæðum - Hádegisfundur 8. mars

Konur á átakasvæðum - Hádegisfundur 8. mars

Hádegisfundur að Borgum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars. Af því tilefni munu Zontaklúbbur Akureyrar, Zontaklúbburinn Þórunn hyrna og Soroptimistaklúbbur Akureyrar halda hádegisfund í anddyri Borga við Norðurslóð. Húsið opnar kl. 11.30 en dagsskrá hefst kl. 11.55. Erindi flytja Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálafræðingur og Fayrouz Nouh doktorsnemi. Fundarstjóri verður Sr. Hildur Eir Bolladóttir.

Aðgangseyrir er 1.500 kr. og mun allur ágóði renna til Bjarmahlíðar sem er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Posi verður á staðnum.

Léttar veitingar í boði.

Hvenær
föstudagur, mars 8
Klukkan
11:30-13:00
Hvar
Borgir, Akureyri
Verð
ISK 1.500