Prinsessur eru allskonar og frábærar fyrirmyndir. Þær eru sterkar og hugrakkar, góðar við vini sína og snjallar, úrræðagóðar og hugulsamar. Sumar eru bókaormar, sumar eru óstýrilátar, sumar bjarga Kína.
Komdu og hittu alvöru prinsessur í konunglegu prinsessupartíi á Amtsbókasafninu!
Fyrst lesum við sögu, svo syngjum við saman nokkur vel þekkt prinsessulög og svo endum við á kórónuföndri 👑
Börn á öllum aldri velkomin!
Viðburðurinn er styrkur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar