Til baka

Konudagstónleikar á Múlabergi

Konudagstónleikar á Múlabergi

Í tilefni konudagsins verða Soffía Meldal og Daníel Andri með tónleika

Soffía Meldal og Daníel Andri verða með ljúfa konudagstónleika á Múlabergi sunnudagskvöldið 23.febrúar kl. 20:30
Soffía Meldal ætlar að syngja fallegar dægurlagaperlur við undirleik Daníels Andra gítarleikara. Kristaltær rödd Soffíu og notalegur gítarleikur Dandra skapa rafmagnað andrúmsloft sem við hlökkum til að njóta með ykkur á þessum degi konunnar. 

Hvenær
sunnudagur, febrúar 23
Klukkan
20:30-22:00
Hvar
Hótel Kea by Keahotels, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
2500