Til baka

Klang & Blang - FeelniK // Drengurinn fengurinn // Tonnatak

Klang & Blang - FeelniK // Drengurinn fengurinn // Tonnatak

Þrjár akureyskar hljómsveitir af þremur kynslóðum spila töff tónlist!
Verið velkomin á tónleikana Klang & blang! Þeir munu fara fram í svarta kassanum í Hofi. Þar munu þrjár akureyskar hljómsveitir af þremur kynslóðum koma fram:
- FeelniK: Hressir unglingar úr framhaldsskólum Akureyrar sem spila unglingarokk sem hentar líka fullorðnum!
- Drengurinn fengurinn: Spilar hversdagsleika no-wave og gerir sitt besta til að vera í stuði
- Tonnatak: Reynslumikil töffarahljómsveit sem spilar Akureyrarrokk.
Miðaverð aðeins 2000 kr! Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa!
Kaupið miða strax í dag áður en það verðum um seinnan!

----------------------

Viðburðurinn er styrktur af VERÐANDI listsjóð sem er samstarfsverkefni Akureyrarbæjar, Menningarfélagsins Hofs og Menningarfélags Akureyrar

Hvenær
fimmtudagur, október 17
Klukkan
20:00-22:00
Hvar
Hof Cultural and Conference Centre, Strandgata, Akureyri
Verð
2000