Jólatorg á Akureyri - seinni helgin
Velkomin í sannkallaða jólastemningu á Ráðhústorgi
Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem yfirleitt tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti og boðið verður upp á skipulagða viðburði fyrir börn og fullorðna alla daga sem Jólatorgið er opið.
Hér má sjá dagskrá helgarinnar:
Laugardagur 14. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímsli og Stóra Skrímsli eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 15 Rúnar Eff spilar jólalög fyrir gesti torgsins
Annað í miðbænum þennan laugardag:
- Vamos verður með jólalega stemningu fyrir utan hjá sér á Jólatorginu og býður upp ristaðar möndlur, jólaglögg, kakó, churros og jólapizzu
- Svartar bækur kl. 12.00-17.00: Svartarbækur fornbókabúð, Strandgata 11b
- Icewear kl. 10.00-20.00: Icewear fjórar verslanir í miðbænum (Tvær fataverslanir, minjagripa verslun og garn verslun)
- 66°Norður kl. 10.00-18.00: 66°Norður með jólatilboð - 20% af húfum með öðrum kaupum, 20% af bolum ef keyptir eru 2 eða fleiri, 20% af öllum töskum með öðrum kaupum, 15% af barnasettum.
- Vorhús kl. 11.00-16.00
- Stjörnusól kl. 11.00-21.00: Tilboð 15% afsláttur af öllum kortum í ljós pott og innfrarauða saunu
- Centro kl. 10.00-18.00
- Kl. 14 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu um sýninguna Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar
Sunnudagur 15. desember
Kl. 13-17 Jólalegur varningur í skreyttum jólahúsum
Kl. 14.00 Litla Skrímsli og Stóra Skrímsli eru í jólaskapi og skemmta börnunum
Kl. 14.30 Jólasveinar heimsækja torgið og gleðja börnin
Kl. 15.15 Jónína Björt og Valmar Väljaots flytja jólalög
Annað í miðbænum þennan sunnudag:
- Vamos verður með jólalega stemningu fyrir utan hjá sér á Jólatorginu og býður upp ristaðar möndlur, jólaglögg, kakó, churros og jólapizzu
- Svartar bækur fornbókabúð, Strandgata 11b opin: 12.00-17.00
- Jólaævintýrið, sýning í glugganum í Hafnarstræti 88. Systurnar Brynja og Áslaug Harðardóttir Tveiten öðru nafni Fröken Blómfríður eiga heiðurinn af sýningunni. Þær systur hvetja öll að gera sér ferð fram hjá glugganum og stíga inn í Jólaævintýrið með þeim um stund
- Icewear kl. 11.00-20.00: Icewear fjórar verslanir í miðbænum (Tvær fataverslanir, minjagripa verslun og garn verslun)
- 66°Norður kl. 11.00-17.00: 66°Norður með jólatilboð - 20% af húfum með öðrum kaupum, 20% af bolum ef keyptir eru 2 eða fleiri, 20% af öllum töskum með öðrum kaupum, 15% af barnasettum.
- Stjörnusól kl. 11.00-21.00: Tilboð 15% afsláttur af öllum kortum í ljós pott og innfrarauða saunu
- Centro kl. 13.00-16.00
Söluaðilar í skreyttum húsum helgina 14.-15. desember verða:
- Ketilkaffi
- Agndofa
- Garðurinn minn
- Öxnhóls handverk
- Ögn Icelandic
- Korgur Kaffi
- Fanney Rafnsdóttir
-
Högni Hrafn