Til baka

Jólatónleikar Hymnodiu

Jólatónleikar Hymnodiu

Hátíðlegir tónleikar með fjölbreyttri og fallegri jólatónlist

Árvissir jólatónleikar Hymnodiu í Akureyrarkirkju að kvöldi 22. desember. Seiðandi jólailmur í rökkvaðri kirkjunni, þar sem kórinn er í fyrirrúmi og ljúfir hljóðfæratónar í bland eftir þörfum. Jólin koma með Hymnodiu!

Hvenær
sunnudagur, desember 22
Klukkan
21:00-22:00
Verð
5.000 kr