Til baka

Jólaföndurstofa á Iðnaðarsafninu

Jólaföndurstofa á Iðnaðarsafninu

Jólaföndurstofa fjölskyldunnar á Iðnaðarsafninu

Piparkökur, jólaföndur og jólalög.
Listakonurnar Jonna og Bilda leiða jólaföndurstofu á Iðnaðarsafninu á Akureyri þar sem búið verður til jólaskraut eða leikföng úr endurunnu efni.
Vissir þú að á Akureyri voru fyrirtæki sem framleiddu leikföng?
Aðgangur ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum.

Hvenær
sunnudagur, desember 1
Klukkan
13:30-15:30
Hvar
Iðnaðarsafnið á Akureyri, 821, Akureyri
Verð
Ókeypis er fyrir fullorðna í fylgd með börnum.