Til baka

It's Nottabird

It's Nottabird

Samsýning Jessie Evans og Boaz Yosef Friedman opnar í Kaktus.

It's Nottabird er samsýning Jessie Evans og Boaz Yosef Friedman. Komið og sjáið hvað virðist vera teiknisýning, en þróast á þrem dögum yfir í sýningu mynda, hljóðs, ytra byrðis og innra.

Sýningin opnar föstudagskvöldið 26.07.2024 kl 20:00 og heldur áfram að þróast yfir helgina.

Opnunartímar laugardags og sunnudags (27 & 28.07) eru 13:00 - 18:00.

Jessie Evans (f. 1998) býr í London og vinnur með málverk, teikningu, vídeó og nútíma trúðaskap. Jessie útskrifaðist frá The Slade School of Fine Art.

Boaz Yosef Friedman (f.1994) býr í Reykjavík og vinnur með teikningu, málverk og skúlptúr og er einn af stofnendum Íslenska teiknisetursins. Boaz útskrifaðis frá Kunstakademie Dusseldorf og The Slade School of Fine Art.

Hvenær
sunnudagur, júlí 28
Klukkan
13:00-18:00
Hvar
Kaktus, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir