Til baka

Haustföndur - fjölskyldusamvera

Haustföndur - fjölskyldusamvera

Haustföndur fyrir börn og fjölskyldur
Haustföndur fyrir börn og fjölskyldur laugardaginn 28 september kl 13:00-15:00. Hvetjum öll til að koma og eiga að notalega stund saman.
 
Viðburðurinn er í samstarfi við nokkra nemendur í Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum
Hvenær
laugardagur, september 28
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald