Harry Potter og viskusteinninn
Bókabíó á Amtsbókasafninu
Við teljum niður dagana að Potterdeginum mikla með kvikmyndamaraþoni í kjallaranum!
Ein mynd á dag, alla virka daga kl. 13.
Við hefjum leikana á Harry Potter og Viskusteininum miðvikudaginn 19. júlí.
Ath. myndin verður sýnd með íslensku tali.