Til baka

Harry Potter og Eldbikarinn

Harry Potter og Eldbikarinn

Bókabíó á Amtsabókasafninu
Við teljum niður dagana að Potterdeginum mikla með kvikmyndamaraþoni í kjallaranum!
 
Ein mynd á dag, alla virka daga kl. 13.
 
Mánudaginn 24. júlí sýnum við Harry Potter og Eldbikarinn
 
Ath. myndin verður sýnd á ensku með íslenskum texta.
 
Nánari upplýsingar um Potterdaginn mikla má sjá hér: https://www.facebook.com/events/734718308447100
Hvenær
mánudagur, júlí 24
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri