Athugið að enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar. Sýningar í Sambíóunum þarf að sækja um miða en aðrar sýningar er nóg að mæta á staðinn. Hægt er að sjá stiklur úr myndunum með því að smella á myndirnar.
*Birt með fyrirvara um breytingar.
Fimmtudagur 6. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
Un p'tit truc en plus / Eitthvað smá aukalega
Ókeypis inn en nauðsynlegt að skrá sig HÉR *takmarkaður sætafjöldi
Fimmtudagur 6. febrúar kl. 20.00 – Menningarhúsið Berg á Dalvík
Their Icelands
Ókeypis inn
Laugardagur 8. febrúar kl. 13.00 – Amtsbókasafnið á Akureyri
Nina et le secret du hérisson/Nína og leyndarmál Broddgaltarins
Ókeypis inn
Sunnudagur 9. febrúar kl. 15.00 – Listasafnið á Akureyri
Little Girl Blue by Mona Achache
Ókeypis inn
Miðvikudagur 12. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
Miséricorde/Miskunn
Ókeypis inn en nauðsynlegt að skrá sig HÉR *takmarkaður sætafjöldi
Fimmtudagur 13. febrúar kl. 17.00 – Sambíóin Akureyri
Les femmes au balcon/Konurnar á svölunum
Ókeypis inn en nauðsynlegt að skrá sig HÉR *takmarkaður sætafjöldi
Sunnudagur 16. febrúar kl. 15.00 – Listasafnið á Akureyri
Junkyard dog by Jean-Baptiste Durand
Ókeypis inn
Franska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi við Bíó Paradís, Myndform og Sambíóin. Skipulögð af sendiráði Frakklands á Íslandi, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Français og Akureyrarbæ.