Til baka

Fjölskylduleiðsögn um sýningar Egils Loga Jónassonar og Steinunnar Gunnlaugsdóttur

Fjölskylduleiðsögn um sýningar Egils Loga Jónassonar og Steinunnar Gunnlaugsdóttur

Kl. 11.00-12.00 - Skemmtileg fjölskylduleiðsögn í Listasafninu í tilefni Akureyrarvöku.
Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýning Egils Loga Jónassonar - Þitt besta er ekki nóg og sýningu Steinunnar Gunnlaugsdóttur - blóð & heiður.

Að lokinni leiðsögn er gestum boðið í smiðju og að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.

Viðburðurinn er hluti af Akureyrarvöku.

Hvenær
sunnudagur, ágúst 28
Klukkan
11:00-12:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um Listasafnið HÉR