Við ætlum að eiga notalega kvöldstund á Sykurverk!
Boðið verður upp á fordrykk ásamt því að happdrætti verður fyrir þá sem versla sér kræsingar á kaffihúsinu.
Heiðuljós kemur og sýnir sín glæsilegu og skemmtilegu öðruvísi kerti. Einnig verða kertin til sölu.
Sjáumst föstudaginn 4. október á milli kl. 20-22!