Til baka

Classic Rock með Magna og Matta

Classic Rock með Magna og Matta

Rjóminn af bestu rokklögum síðustu aldar.


Classic rock með Matta Matt og Magna í fararbroddi startar versló á Græna hattinum með látum! Á efnisskránni er rjóminn af bestu rokklögum síðustu aldar - þá má hafa gaman og jafnvel syngja með í viðlögum!

Hvenær
fimmtudagur, ágúst 1
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
6990