Bjössi Sax og Félagar
Bjössi Sax og félagar loksins á Græna hattinum.
Við blásum stuðið rétt eftir páska með smoothjazz sveiflu. Á Græna Hattinum Bjössi Sax og Félagar koma landsmönnum í fullkominn Vor fíling Leiftur jazz í POP-búningi! Farið verður yfir alla helstu smoothjazz perlur og funk slagara á einum og hálfum klukkutíma. Bjössi Sax og félagar er ómissandi tónlistar veisla fyrir fólk á öllum aldri, unga sem og aldna. Óhætt er að lofa einstakri skemmtun og upplifun Frábærir tónlistarmenn, djass/funk/poppað stuð og stemming!