Til baka

ALÞJÓÐLEGT ELDHÚS

ALÞJÓÐLEGT ELDHÚS

Smakk frá ýmsum löndum

Fimmtudaginn 24. apríl, sumardaginn fyrsta býður Innflytjendaráð á Akureyri og nágrenni Akureyringum upp á smakk frá ýmsum löndum á Amtsbókasafninu kl. 13-15. Markmið viðburðarins er að kynna mismunandi matarmenningu og efla tengsl milli allra íbúa bæjarins. Þetta er í átunda skiptið sem Alþjóðlegt eldhús er haldið á Akureyri. Ókeypis aðgangur.
Ath! Lokað á safninu!

Hvenær
fimmtudagur, apríl 24
Klukkan
13:00-15:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri