Til baka

80 ára afmæli Þristsins - TF-NPK

80 ára afmæli Þristsins - TF-NPK

Hátíðardagskrá í tilefni af 80 ára afmæli DC-3 flugvélarinnar, Páls Sveinssonar

Í tilefni af 80 ára afmæli Douglas flugvélarinnar, Páls Sveinssonar, TF-NPK, standa Þristavinafélagið og Flugsafn Íslands fyrir hátíðardagskrá laugardaginn 7. október kl. 14 í Flugsafninu, Akureyrarflugvelli. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Hvenær
laugardagur, október 7
Klukkan
14:00-16:00
Hvar
Flugsafn Íslands, Akureyri