Höfuðstaður Norðurlands státar af fjölbreyttri verslun. Því ekki að njóta þess að versla þar sem stutt er á milli staða og margs konar verslun í göngufæri frá flestum gististöðum. Tískuverslanir, nytjaverslanir, hönnunarverslanir, matvöruverslanir, búsáhaldaverslanir, útivistarverslanir og margt fleira. Eitthvað fyrir alla á Akureyri.
-Til að sjá staðsetningu eru hlekkir við nöfnin.-
Verslunarkjarnar
Miðbærinn
facebook: Akmidbaer
Instagram: shopakureyri
Í Miðbæ Akureyrar má finna margs konar verslun, hvort sem leitað er að tísku, útivistarvörum, bókum, minjagripum, hönnun, af mörgu er að taka.
Hvernig sem viðrar er hægt að njóta veitinga á kaffihúsum, veitingastöðum og börum. Almennir opnunartímar: Mán-fös: 11.00-18.00, lau: 11.00-16.00, sun: mismunandi eftir verslunum.
Glerártorg
Heimasíða: glerartorg.is
Facebook: glerartorg
Stærsta verslunarmiðstöð á landsbyggðinni. Það má segja að hægt sé að finna flest á Glerártorgi, hvort heldur sem leitað er eftir íþróttavörum, leikföngum, tískuvarningi eða húsgögnum. Þar er einnig að finna tvo veitingastaði, ísbúð, tannlækna, læknamiðstöð og bensínstöð. Opnunartímar: Mán-fös: 10.00-18.00, lau: 10.00-17.00, sun: 12.00-17.00.
Ath aðra opnunartímar gilda fyrir Vogue, Nettó, veitingastaðinn Verksmiðan og Blush.
Kaupangur
Þjónustumiðstöð á brekkunni. Þægindaverslun sem opin er allan sólarhringinn, apótek, blómabúð, skyndibitastaðir, íþróttavöruverslun, snyrtistofur ásamt ýmis konar heilsutengdri þjónustu.
Sunnuhlíð
Facebook: Sunnuhlíð Verslunarmiðstöð, þar má finna ýmis konar verslanir og þjónustu eins og Rósin tískuvöruverslun, bakaríið og kaffihúsið Brauðgerðarhús Akureyrar, Karisma snyrtistofu, Akureyrar akademían, Aftur nýtt, Kerti & spil, Steps dansskóli og árið 2024 mun ný heilsugæslustöð opna í Sunnuhlíð, auk þess sem Sjúkraþjálfun Akureyrar mun starfrækja sjúkraþjálfunarstöð á neðri jarhæð hússins og Lyfja opna þar apótek.
Opnunartímar: Brauðgerðarhúsið er opið Mán - Fös 07:30 - 17:00, Lau 07:30 - 16:00 og Sun 08:30 - 14:00. Sjá nánar afgreiðslutíma hverrar verslunar/þjónustuaðila fyrir sig.
Matvöruverslanir
Bónus Langholt - Bónus Kjarnagata - Bónus Norðurtorg:
Heimasíða: bonus.is
Daglega 10.00-20.00
Nettó Glerártorg
Heimasíða: netto.is
Daglega 09.00-20.00
Nettó Hrísalundur
Heimasíða: netto.is
Daglega 10.00-21.00
Hagkaup
Heimasíða: hagkaup.is
Daglega 08.00-24.00
Heimasíða: kronan.is
Daglega 9.00-21.00
Þægindaverslanir
Krambúð Borgarbraut
Heimasíða: krambudin.is
Opið 24/7
Krambuð Byggðavegur
Heimasíða: krambudin.is
Virka daga: 8.00-23.30, helgar: 9.00-23.30
Extra24 Kaupangur
Opið 24/7
List og hönnun
Skapandi Akureyri
Skapandi Akureyri - Akureyri Creative er kort sem inniheldur flesta þá staði á Akureyri og næsta nágrenni, þar sem frumsköpun í listum og hönnun fer fram, staðir sem eru eða geta verið opnir almenningi.
Minjagripir
The Viking - minjagripir
Heimasíða: theviking.is
Alla daga: 12.00-18.00
Penninn Eymundsson - Bækur og minjagripir
Facebook: penninn eymundsson akureyri
mán-fös: 9.00-22.00, lau-sun: 10.00-22.00
Icewear - útivistarfatnaður, minjagripir
Heimasíða: icewear.is
mán-fös: 09.00-18.00, lau: 10.00-18.00 sun: 12.00-17.00
Kista - hönnun og minjagripir
Heimasíða: kista.is
mán-fös: 11.00-18.00, lau: 11.00-16.00, sun: 12.00-15.00
Blóðberg - íslensk hönnun og gjafavörubúð
Brekkugata 5
Facebook: blóðberg
mán-fös: 10.00-18.00, laug: 10.00-16.00, sun: lokað
Útivist
Verslun Hlíðarfjalli
Sími 462 2280
Ýmis smávarningur s.s. skíðagleraugu, sólgleraugu, hjálmar, sólarvörn, húfur, sokka og vettlingar.
Skíðaþjónustan
Fjölnisgötu 4b
603 Akureyri
Sími: 4621713
Heimasíða: Skíðaþjónustan-Akureyri
Skíði, bretti, hjálmar, gleraugu, skór, bindingar, viðgerðaþjónusta og viðhald ofl.
Sportver ehf
Glerártorgi
600 Akureyri
Sími: 461 1445
Heimsíða: Sportver.is
Útivistarfatnaður, gleraugu, hjálmar ofl.
Hornið, veiði- og sportvöruverslun
Kaupvangsstræti 4
600 Akureyri
Sími 461 1516 og 461 1537
Netfang: utivistogveidi@simnet.is
Heimasíða: utivistogveiði.is
Skíðaútbúnaður, skíðafatnaður, hjálmar, gleraugu ofl.
Ellingsen
Hvannavellir 14
600 Akureyri
Sími: 580 8500
Heimasíða: ellingsen.s4s.is
Útivistarfatnaður, útilegubúnaður, fylgihluti ofl.
Útisport
Dalsbraut 1
600 Akureyri
Sími: 461 1488
Heimasíða: utisport.is
Facebook: utisportak
Útilegur búnaður, -fatnaður, skíða- og veiðiútbúnaður.
Púkinn/Mohawks
Hafnarstræti 22
600 Akureyri
Sími: 571 3188
Netfang: pukinnak@gmail.com
Facebook: Púkinn Akureyri
Útivistarfatnaður, snjóbretti, hjólabretti og reiðhjól
IceWare
Hafnarstræti 106
600 Akureyri
Sími: 4607450
Heimasíða: icewear.is
Útivistarfatnaður og minjagripir
66°North
Heimasíða: 66north.com
Útivistarfatnaður
Ullarkistan
Heimasíða: ullarkistan.is Ullarfatnaður
Nytjamarkaður
Rauði krossinn við Eyjafjörð mán-lau 13.00-17.00
Hertex mán-lau 12.00-17.00
Fjölsmiðjan mán-fös 10.00-16.00
Norðurhjálp
Byggingarvöruverslanir
Byko
Heimasíða: byko.is
Virka daga: 08.00-18.00, lau: 10.00-16.00. sun: lokað
Húsasmiðjan
Heimasíða: husa.is
Virka daga: 08.00-18.00, lau: 10.00-16.00. sun: lokað