Tilgangur og markmið Myndlistarfélagsins er að efla samtök myndlistarmanna, vera málsvari og gæta hagsmuna þeirra. Efla umræðu um myndlist og auka þekkingu og fræðslu um myndlist. Að standa fyrir sýningum á verkum félaga Myndlistarfélagsins og að koma á samvinnu við listamenn, erlendis sem og hér á landi.