Til baka

Mjólkurbúðin - Myndlistarfélagið

 
Tilgangur og markmið Myndlistarfélagsins er að efla samtök myndlistarmanna, vera málsvari og gæta hagsmuna þeirra. Efla umræðu um myndlist og auka þekkingu og fræðslu um myndlist. Að standa fyrir sýningum á verkum félaga Myndlistarfélagsins og að koma á samvinnu við listamenn, erlendis sem og hér á landi.