Til baka

Trilludagar - Siglufjörður (júlí)

Tilludagar verða haldnir 27.júlí árið 2024

Á Trilludögum er gestum boðið á bæjarhátíð á Siglufirði þar sem m.a. er boðið upp á sjóstöng og í útsýnissiglingu. Grill þar sem boðið er upp á smakk á  dýrindis fisk beint úr hafi. Afþreying fyrir börnin á sviði og hoppukastali. Tónlist áTrillusviði yfir daginn sem endar á Bryggjuballi um kvöldið fyrir alla fjölskylduna.

https://www.facebook.com/trilludagar/