*Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
English version HERE
Bæjarbúar eru hvattir til að nota umhverfisvænar samgöngur að og frá hátíðarsvæðinu.
Blómabíll Akureyrar
11.00 – 12.00
Blómabíllinn leggur af stað frá Naustaskóla, stansar við grunnskóla bæjarins og verður við Lystigarðinn um kl. 12.00. Kort af akstursleið er að finna HÉR
Mysingstónleikar á Ketilkaffi - Biggi Maus
12.00 – 12.30
Tónleikaröðin Mysingur heldur áfram! Á fyrstu tónleikum sumarsins mun Biggi Maus ásamt Þorsteini Kára Guðmundssyni leika ný og gömul lög. Ókeypis er á tónleikana. Sjá nánari upplýsingar HÉR
Skrúðganga Skátafélagsins Klakks og Lúðrasveitar Akureyrar
12.30
Fögnum þjóðhátíð saman og fjölmennum í skrúðgönguna sem leggur af stað frá Gamla húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti og heldur suður í Lystigarð þar sem formleg hátíðarhöld fara fram. Kort af gönguleið er að finna HÉR
Hátíðardagskrá í Lystigarðinum
13.00 -13.45
Kynnir þjóðhátíðarinnar er Sesselía Ólafsdóttir, leikkona og vandræðaskáld
Dagskrá á MA-túninu og í Lystigarðinum
14.00 - 17.00
Sigling með Húna II
17.00
Komdu með í skemmtisiglingu með Húna II. Athugið að aðeins 80 farþegar komast í ferðina. Fyrstir koma, fyrstir fá.
Siglt frá Fiskihöfn (austan við Hagkaup)
Helstu bílastæði við hátíðarsvæði.
Bæjarbúar eru hvattir til að nota umhverfisvænar samgöngur að og frá hátíðarsvæðinu.
Allt hátíðarsvæðið
Stærri mynd HÉR
Helstu bílastæði við hátíðarsvæði.
Bæjarbúar eru hvattir til að nota umhverfisvænar samgöngur að og frá hátíðarsvæðinu.