Mótið er fyrir 5.flokk drengja og er stærsta árlega knattspyrnumót landsins með á fimmtánda hundrað þáttakendur auk þjálfara og liðsstjóra. Mótið er haldið um mánaðarmótin júní / júlí og stendur í 4 daga.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar á heimasíðu KA
N1 mótið 2024 verður haldið 3.–6. júlí.