Jólatorgið er staðsett á Ráðhústorgi. Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem yfirleitt tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti og boðið verður upp á skipulagða viðburði fyrir börn og fullorðna alla daga sem Jólatorgið er opið.
kl. 14.00-17.00 söluaðilar í skreyttum jólahúsum eru með jólalegan varning til sölu
kl. 14.00-17.00 Jólalegur sölubás fyrir utan Vamos á Ráðhústorgi
kl. 14.30-15.00 Hvolpasveitin heimsækir Jólatorgið og skemmtir sér með krökkunum
kl. 15.00 Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur fyrir gesti fyrir utan Centro í Hafnarstræti
kl. 15.30 Jólasveinar heimsækja börnin inni í Pennanum Eymundssyni í Hafnarstræti
kl. 14.00-17.00 söluaðilar í skreyttum jólahúsum eru með jólalegan varning til sölu
kl. 14.00-17.00 Jólalegur sölubás fyrir utan Vamos á Ráðhústorgi
kl. 14.30-15.10 Hvolpasveitin heimsækir Jólatorgið og skemmtir sér með krökkunum
kl. 15.15-15.50 Jólasveinar heimsækja Jólatorgið og gleðja börnin
kl. 16.00 Nýju kirkjutröppurnar verða opnaðar við hátiðlega athöfn og í kjölfarið er skrúðganga upp að Akureyrarkirkju
kl. 18.00-22.00 söluaðilar í skreyttum jólahúsum eru með jólalegan varning til sölu
kl. 18.00-22.00 Jólalegur sölubás fyrir utan Vamos á Ráðhústorgi
kl. 20.30 Villi Vandræðaskáld og Dandri flytja jólalög
kl. 21.00 Kirkjukór Akureyrarkirkju syngur fyrir gesti
Annað í boði í miðbænum: