Sérstök gönguvika á sér stað árlega á Akureyri og nágrenni til viðbótar við fjölbreytt úrval dagsferða og lengri ferða á vegum Ferðafélags Akureyrar. Dagskrá gönguvikunnar má finna hér fyrir neðan sem og einnig dagská annara gönguviðburða sem eiga sér stað í sumar.
Göngugarpar og annað útivistarfólk kemst í skipulagðar gönguferðir um Eyjafjörð í nánast allt árið á vegum
Ferðafélags Akureyrar
Gönguvika Ferðafélags Akureyrar 2024 verður 18 til 22 júní. Sjá nánar heimasíðu FFA