Til baka

Páskar (mars/apríl)

Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hér fyrir neðan má skoða það helsta sem í boði er yfir hátíðarnar (28 mars til 1 apríl 2024).

Til að gera heimsóknina sem ánægjulegasta gildir að skipuleggja sig vel, bóka fyrirfram á veitingastaði og í þá afþreyingu / menningu þar sem það er hægt. Einnig bjóða margir veitingastaðir upp á "Taktu með / Take-away".
Tækifæri til útivistar eru fjölmörg. Á og í nágrenni bæjarins eru fjölbreyttar gönguleiðir, hægt að skella sér í folf, heimsækja Kjarnaskóg þar sem eru frábærir leikvellir og skemmtilegar gönguleiðir. Í Hlíðarfjalli er alltaf nóg um að vera, hægt að bruna niður brekkurnar á skíðum, brettum eða gönguskíðum. Fjallaskíðun er einnig vinsæl og fjöldi tækifæra í fjöllum og dölum umhverfis bæinn. Hægt er að skoða afgreiðslutíma verslana/kaffihúsa neðst í skjalinu.
Verið velkomin!

PÁSKADAGSKRÁIN 2024
Við bætum við viðburðum og afþreyingu, jafnóðum og þau berast, en einnig má skoða viðburðadagatalið.

27. mars - Miðvikudagur
* Kjarnaskógur:
Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Sundlaug Akureyrar: 6.45-21.00
* Glerárlaug: 06.45-21.00
* Grímsey:
Ferja frá Dalvík kl. 09.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, Gallaríið 13.30-14.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.vegagerdin.is. Athugið að hægt er að sigla tilbaka með ferjunni kl. 14.00 eða 28. mars eða 1. apríl einnig kl. 14.00 eða flug 1. apríl.
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 10.00-18.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 15.00-19.00. Búðin 16.00-18.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 16.00-22.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin:
kl. 09.00-22.00, sjá nánar hér
* Reiðtúrar:
AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Lystigarðurinn: Ævintýraleiðangur um Huldustíg - fjölskylduvænn leiðangur um huldu og ævintýraheima Lystigarðsins. kl. 10.00-11.30, nánar hér
* Verslanir:
Glerártorg 10.00 - 18.00, Miðbærinn 10.00 - 18.00
* Hafnarstræti 88: Lífsnautnir hreppstjórans - Gluggainnsetning í tilefni af Mottumars
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath háð veðri.
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.
* Minjasafnið: 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Braggaparkið: kl. 14.00-19.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): kl. 15.30-21.00, sjá nánar á 600klifur.is 
* Græni hatturinn: Tónleikar hljómsveitinni Valdimar kl. 21.00


28. mars – Skírdagur, fimmtudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall:
Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug:
09.00-14.30
* Golfhöllin: kl. 10.00-22.00, sjá nánar hér
* Hrísey:
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00. Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 14.00-22.00. Pub quiz kl. 21.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, sundlaugin 13.30 - 15.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip.
Fjölskyldupáskaföndur í Kríunni kl. 13 og Pub Quiz á sama stað kl. 20.30.
Hægt er að fara tilbaka með ferjunni kl. 14.00 eða þann 1.apríl kl. 14.00 / einnig flug 1. apríl.
Frekari upplýsingar á www.grimsey.is, www.vegagerdin.is.
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Lífsnautnir hreppstjórans - Gluggainnsetning í tilefni af Mottumars
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Múlaberg: Páskabrunch kl. 11.30-14.30 nánar hér
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.

* Samkomuhúsið:
Leiksýning Litla skrímslið og stóra skrímslið kl. 13.00-14.00
* Verslanir: Glerártorg 13.00 - 17.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Sæborg, Hrísey:
kl. 14.00-16.00 lósmyndasýning "Tinnitus Aldrei Þögn", Kristín Björk Ingólfsdóttir

* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath háð veðri.
* Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Davíðshús: kl. 13.00 - 16.00
* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Braggaparkið: kl. 14.00-19.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): kl. 15.30-21.00, sjá nánar á 600klifur.is
* Deiglan: Pappamania gestasýning kl. 17:00-20.00 
* Mjólkurbúðin: Sýningaropnun Aðalsteins Þórssonar "Pappírspokar og persónulegt hreinlæti kl. 18.00-21.00 
Hof: Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands - Stjórnin og SinfoniaNord kl. 20.00-22.00
* Græni hatturinn: 
Tónleikar hljómsveitinni Flott kl. 21.00
* Dátinn (Sjallinn): Dj leikur fyrir dansi kl. 23.00
 


29. mars – Föstudagurinn langi:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: lokað
* Golfhöllin: kl. 10.00-21.00, sjá nánar hér

* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00,21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 16.00-20.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 15.00-23.00, kaffihlaðborð kl. 14.00-17.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar:
Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar:
Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Lífsnautnir hreppstjórans - Gluggainnsetning í tilefni af Mottumars
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Múlaberg: Páskabrunch kl. 11.30-14.30 nánar hér
* Kaldbaksferðir:
Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath háð veðri.
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.
* Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Davíðshús
: kl. 13.00 - 16.00

* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Sæborg, Hrísey: kl. 13.00-16.00 lósmyndasýning "Tinnitus Aldrei Þögn", Kristín Björk Ingólfsdóttir
* Mjólkurbúðin: Sýning Aðalsteins Þórssonar "Pappírspokar og persónulegt hreinlæti kl. 14.00-17.00
* Braggaparkið:
 
kl. 14.00-19.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Jólagarðurinn:
kl. 14.00-18.00
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): kl. 15.30-21.00, sjá nánar á 600klifur.is
* Skautahöllin:  kl. 19.00-21.00 Skautadiskó
* Græni hatturinn: Tónleikar - Stebbi og Eyfi kl. 21.00


30. mars laugardagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: 09.00-14.30
* Golfhöllin: kl. 10.00-17.00, sjá nánar hér

* Hrísey:
Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 09:00, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 09:30, 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 15.00 - 23.00. Sjá nánar www.hrisey.is

* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar:
Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar:
Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Lystigarðurinn: Ævintýraleiðangur um Huldustíg - fjölskylduvænn leiðangur um huldu og ævintýraheima Lystigarðsins. kl. 10.00-11.30, nánar hér
* Verslanir:
Glerártorg 10.00 - 17.00
* Hafnarstræti 88: Lífsnautnir hreppstjórans - Gluggainnsetning í tilefni af Mottumars 
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath háð veðri.
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Múlaberg: Páskabrunch kl. 11.30-14.30 nánar hér
* Listasafnið á Akureyri: 
kl. 12.00-17.00
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.

* Braggaparkið:
kl. 12.00-17.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Davíðshús: kl. 13.00 - 16.00
* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Grímsey: sundlaugin 13.30 - 15.00 og búðin 15.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Sæborg, Hrísey: kl. 13.00-16.00 lósmyndasýning "Tinnitus Aldrei Þögn", Kristín Björk Ingólfsdóttir
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla skrímslið og stóra skrímslið kl. 13.00-14.00
* Mjólkurbúðin: Sýning Aðalsteins Þórssonar "Pappírspokar og persónulegt hreinlæti kl. 14.00-17.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla skrímslið og stóra skrímslið kl. 15.00-16.00
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): kl. 11.00-17.00, sjá nánar á 600klifur.is
* LYST (Lystigarðinum): Tónleikar Birkir Blær kl. 20.30 
* Græni hatturinn: Tónleikar Jónas Sig & hljómsveit kl. 21.00
* Sjallinn: Tónleikar Stuðlabandið kl. 23.00


31. mars - Páskadagur, sunnudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: Lokað

* Akureyrarkirkja: kl. 08.00-09.00 Hátíðarguðsþjónusta
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 13.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7). Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar:
Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar:
Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Lífsnautnir hreppstjórans - Gluggainnsetning í tilefni af Mottumars
* Ferðafélag Akureyrar (Strandgata 23): Tökum skrefið með FFA kl. 10.00-11.00. Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir. Frítt og engin skráning.
* Kaldbaksferðir:
Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. Ath háð veðri.
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Braggaparkið: kl. 12.00-17.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.
* Golfhöllin: Lokað
* Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Davíðshús
: Lokað

* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Mjólkurbúðin: Sýning Aðalsteins Þórssonar "Pappírspokar og persónulegt hreinlæti kl. 14.00-17.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): Lokað
*
Græni hatturinn: Tónleikar Jónas Sig & Hljómsveit kl. 21.00
 

1. apríl - Annar í páskum, mánudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-19.00
* Glerárlaug: Lokað
* Golfhöllin: kl. 10.00-22.00, sjá nánar hér

* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin opin 13.00-16.00, Búðin: lokuð en sjálfafgreiðsluskápurinn opinn, veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 12.00-17.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00 og 13.00 sjá nánar á www.akureyriridingtour.is
* Reiðtúrar:
Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar:
Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Verslanir:
Glerártorg 10.00 - 17.00, Miðbærinn??
* Kaldbaksferðir: Farnar eru 3 ferðir á dag, kl. 10, kl. 13 og kl. 16. ath veðurháð.
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-18.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Sigurður Atli Sigurðsson – Sena, Alexander Steig – Steinvölur Eyjafjarðar, Guðný Kristmannsdóttir – Kveikja, Brynhildur Kristinsdóttir – Að vera vera, Samsýning – Samspil
Safn: Hildigunnur Birgisdóttir og verk úr safneign, Salóme Hollanders – Engill og fluga, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2024, Heiðdís Hólm – Vona að ég kveiki ekki í.

* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00 og flug frá Akureryi kl. 12.00 . Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, Gallaríið 13.30-14.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Hægt er að sigla tilbaka samdægurs eða taka flug, einnig er hægt að gista 1 nótt og fljúga 2. apríl. Sjá nánar www.grimsey.is, www.vegagerdin.is og norlandair.is.  
* Braggaparkið: kl. 12.00-17.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Minjasafnið á Akureyri, Nonnahús, Iðnaðarsafnið, Davíðshús:
kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið:
kl. 13.00-16.00
* HOF - Lúðrasveit Akureyrar: Leikandi létt á annan í páskum kl. 14.00-15.00. Ókeypis aðgangur.
* Mjólkurbúðin: Sýning Aðalsteins Þórssonar "Pappírspokar og persónulegt hreinlæti kl. 14.00-17.00
* Jólagarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Barnamenningarhátíð á Akureyri: opnun hátíðar, sjá sér dagskrá
* Klifursalur 600 (Hjalteyri): kl. 15.30-21.00, sjá nánar á 600klifur.is

Afgreiðslutími í verslunum/kaffihúsum um páskana

Nafn 27. mars 28. mars 29. mars 30. mars 31. mars 1. apríl
Blá kannan 09-22 10- 22 10- 22 10-22 22-18 10-22
Býflugan og Blómið 10-18 10-17 Lokað 10-17 Lokað 11-16
Ellingsen 10-18 11-16 Lokað 11-16 Lokað Lokað
Glerártorg 10-18 13-17 Lokað 10-17 Lokað 13-17
Penninn 9-21 10-21 10-18 10-21 10-18 10-21
LYST 11-19 11-19 11-22 10-22 Lokað Lokað
Múlaberg 11.30-01 11.30-01 11.30-01 11.30-01 16.00-01 11.30-01
Sport 24 13-18 Lokað Lokað 12-16 Lokað Lokað
Strikið Veitingastaður 11.30-21 11.3-21 11.3-22 12-14 & 17-22 12-14 & 17-21 12-21
Víking  9-18 10-18 Lokað 10-16 Lokað 10-16

 

Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá!