Páskar á Akureyri er ógleymanleg upplifun. Hér fyrir neðan má skoða það helsta sem í boði er yfir hátíðarnar (16. apríl til 21. apríl 2025).
Til að gera heimsóknina sem ánægjulegasta er gott að skipuleggja dvölina vel. Hægt er að bóka fyrirfram á veitingastaði og í marga afþreyingu / menningu.
Tækifæri til útivistar eru fjölmörg. Í Hlíðarfjalli er alltaf nóg um að vera, hægt að bruna niður brekkurnar á skíðum, brettum eða gönguskíðum. Á og í nágrenni bæjarins eru fjölbreyttar gönguleiðir, hægt að skella sér í folf, heimsækja Kjarnaskóg þar sem eru frábærir leikvellir og skemmtilegar gönguleiðir. Fjallaskíðun er vinsæl og fjöldi tækifæra í fjöllum og dölum umhverfis bæinn. Hægt er að skoða afgreiðslutíma verslana/kaffihúsa sem hafa látið vita neðst í skjalinu.
Verið velkomin!
PÁSKADAGSKRÁIN 2025
Við bætum við viðburðum og afþreyingu, jafnóðum og þau berast, en einnig má skoða viðburðadagatalið.
16. apríl - Miðvikudagur
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Sundlaug Akureyrar: 6.45-21.00
* Glerárlaug: 06.45-08.00 og 18.00-21.00
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, Gallaríið 13.30-14.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.vegagerdin.is. Athugið að hægt er að sigla tilbaka með ferjunni kl. 14.00 eða 17. apríl eða 21. apríl einnig kl. 14.00. Flug er í boði 15. , 17. og 22. apríl.
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 10.00-18.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 15.00-19.00. Búðin 12.00-13.00 & 16.00-18.30 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 12.00-13.30 (súpuhádegi) & 18.00-22.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Golfhöllin: kl. 09.00-22.00, sjá nánar hér
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Verslanir: Glerártorg 10.00 - 18.00, Miðbærinn 10.00 - 18.00
* Hafnarstræti 88: Ævintýraglugginn "Köttur út í mýri" - Gluggainnsetning
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Minjasafnið & Nonnahús: 13.00-16.00
* Iðnaðarsafnið: 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Mjólkurbúðin: Myndlistasýning "Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?" 14.00-17.00
* Braggaparkið: kl. 14.00-19.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla hryllingsbúðin kl. 20.00
* Græni hatturinn: Tónleikar hljómsveitinni Valdimar kl. 21.00
17. apríl – Skírdagur, fimmtudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: 09.00-14.30
* Golfhöllin: kl. 10.00-22.00, sjá nánar hér
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00. Búðin 12.00-18.30 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 14.00-23.00. Kökuuppboð kvenfélags Hríseyjar klukkan 15.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, Gallaríið 13.30-14.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.vegagerdin.is. Athugið að hægt er að sigla tilbaka með ferjunni kl. 14.00 eða 21. apríl einnig kl. 14.00. Flug er í boði 16., 17. og 22. apríl.
Frekari upplýsingar á www.grimsey.is, www.vegagerdin.is.
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Ævintýraglugginn "Köttur út í mýri" - Gluggainnsetning
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Verslanir: Glerártorg 12.00 - 17.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Minjasafnið & Nonnahús: 13.00-16.00
* Iðnaðarsafnið: 13.00-16.00
* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Braggaparkið: kl. 12.00-16.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Mjólkurbúðin: Myndlistasýning "Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?" 14.00-17.00
* Hof: Jóhannesarpassía J.S. Bach í stjórn Bjarna Frímansns kl. 16.00-18.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla hryllingsbúðin kl. 20.30
* Græni hatturinn: Tónleikar Valdimar kl. 21.00
* LYST (Lystigarðurinn): Kabarett Silver Foxy kl. 21.00-23.00
18. apríl – Föstudagurinn langi:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: lokað
* Golfhöllin: kl. 10.00-19.00, sjá nánar hér
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00,21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 12.00-20.15 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 15.00-00.00 (kökuhlaðborð kl. 15.oo), Pub Quiz á Verbúðinni 66 klukkan 21:00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Ævintýraglugginn "Köttur út í mýri" - Gluggainnsetning
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Minjasafnið & Nonnahús: 13.00-16.00
* Iðnaðarsafnið: 13.00-16.00
* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Braggaparkið: kl. 12.00-17.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Mjólkurbúðin: Myndlistasýning "Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?" 14.00-17.00
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Skautahöllin: kl. 19.00-21.00 Skautadiskó
* Græni hatturinn: Tónleikar - Stebbi og Eyfi kl. 21.00
19. apríl laugardagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: 09.00-14.30
* Golfhöllin: kl. 10.00-19.00, sjá nánar hér
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 09:00, 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 09:30, 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, Búðin 12.00-17.00 (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7), veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 15.00 - 00.00. Páskabingó Björgunarsveitarinnar í Íþróttamiðstöðinni. Barnabingó klukkan 16:00 og fullorðinsbingó klukkan 20:30. Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Verslanir: Glerártorg 10.00 - 17.00
* Hafnarstræti 88: Ævintýraglugginn "Köttur út í mýri" - Gluggainnsetning
* Listasafnið: Á haus í Listasafninu - Fjölskyldujóga með Arnbjörgu kl. 11.00-12.00
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Braggaparkið: kl. 12.00-17.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Minjasafnið & Nonnahús: 13.00-16.00
* Iðnaðarsafnið: 13.00-16.00
* Mótorhjólasafnið: kl. 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Deiglan: Sýningin "Vinnuhundar" kl. 14.00-17.00
* Mjólkurbúðin: Myndlistasýning "Manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?" 14.00-17.00
* Hlíðarfjall: Fjölskyldutónleikar með Aron Can kl. 14.00-15.00
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla hryllingsbúðin kl. 15.00
* Hof: Tónleikar Vilhjálmur Vilhjálmsson 80 ára 19.00-21.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla hryllingsbúðin kl. 20.30
* Græni hatturinn: Hr. Eydís kl. 21.00-23.30
* Verkstæðið: Hvanndalsbræður - Páskadansleikur kl. 22.00-02.00
* Sjallinn: Stuðlabandið og Aron Can kl. 23.00
20. apríl - Páskadagur, sunnudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 09.00-17.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Akureyrarkirkja: kl. 08.00-09.00 Hátíðarguðsþjónusta
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-20.00
* Glerárlaug: Lokað
* Ferðafélag Akureyrar: Tökum skrefið kl. 10.00-11.00. Hreyfing, útivera og félagsskapur - allir velkomnir. Frítt og engin skráning.
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Golfhöllin: kl. 10.00-19.00, sjá nánar hér
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 17:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 17:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin 13.00-16.00, veitingastaðurinn Verbúðin: lokað, búðin: lokað (sjálfafgreiðsluskápurinn opinn 24/7). Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Hafnarstræti 88: Ævintýraglugginn "Köttur út í mýri" - Gluggainnsetning
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Braggaparkið: kl. 12.00-16.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Deiglan: Sýningin "Vinnuhundar" kl. 14.00-17.00
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Græni hatturinn: Tónleikar Hr. Eydís kl. 21.00
21. apríl - Annar í páskum, mánudagur:
* Kjarnaskógur: Gönguleiðir, sleðabrekkur, leiksvæði og gönguskíðabrautir (háð snjóalögum, staðan á troðnum brautum má skoða hér)
* Hlíðarfjall: Skíðasvæðið opið 10.00-16.00, hægt er að kaupa miða hér og skoða veðuraðstæður hér
* Sundlaug Akureyrar: 09.00-19.00
* Glerárlaug: Lokað
* Grímsey: Ferja frá Dalvík kl. 09.00. Í eyjunni eru opin gistiheimili, búð 15.00-16.00, Gallaríið 13.30-14.00 og hægt að fara í ferðir með Arctic Trip. Sjá nánar www.grimsey.is, www.vegagerdin.is. Athugið að hægt er að sigla tilbaka með ferjunni kl. 14.00 eða 21. apríl einnig kl. 14.00. Flug er í boði 22. apríl. Frekari upplýsingar á www.grimsey.is, www.vegagerdin.is.
* Golfhöllin: kl. 10.00-22.00, sjá nánar hér
* Skógarböðin: 10.00-24.00 (gestir þurfa að fara upp úr kl 23.30)
* Hrísey: Ferja (sigling 15 mín) frá Árskógssandi á um 2 klst fresti allan daginn. kl. 11:00, 13:00, 15:00, 17:00, 19:00, 21:00 frá Hrísey kl. 11:30, 13:30, 15:30, 17:30, 19:30, 21:30 frá Árskógssandi. Sundlaugin opin 13.00-16.00, Búðin: lokuð en sjálfafgreiðsluskápurinn opinn, veitingastaðurinn Verbúðin 66 kl. 12.00-17.00. Sjá nánar www.hrisey.is
* Reiðtúrar: AK Hestaferðir (11 km utan við Akureyri) bjóða upp á reiðtúra kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 20.00. Sjá nánar á www.akureyriridingtours.is
* Reiðtúrar: Pólarhestar (35 km frá Akureyri) opið 9 - 19. Boðið upp á 1 klst, 1.5 klst og 2 klst reiðtúra með kaffi og köku á eftir. Einnig boðið upp á að koma og hitta hesta út á túni með kaffi og köku á eftir. Sjá nánar polarhestar.is
* Reiðtúrar: Hestaþjónustan Tvistur (44 km frá Akureyri) opið kl. 09.00-18.00. Boðið upp á 1-3 klst reiðtúra.
* Verslanir: Glerártorg 12.00 - 17.00
* Húsdýragarðurinn Daladýrð: 11.00-17.00
* Listasafnið á Akureyri: kl. 12.00-17.00.
Sýningar: Helga Páley Friðþjófsdóttir - Í fullri fjöru, Emelie Palle Holm - Brotinn vefur, Samsýning – Sköpun bernskunnar 2025, Margskonar I-II, Hulda Vilhjálmsdóttir - Huldukona, Kristján Guðmundsson - Átta ætingar, Þórður Hans Baldursson og Þórunn Elísabet Sveinsdóttir - Dömur mínar og herrar, Átthagamálverkið: Á ferð um Norðausturland liðinnar aldar.
* Braggaparkið: kl. 12.00-16.00 sjá nánar á braggaparkid.is
* Skautahöllin: 13.00-16.00 (skautasvell og skautaleiga)
* Minjasafnið & Nonnahús: 13.00-16.00
* Iðnaðarsafnið: 13.00-16.00
* Flugsafnið: kl. 13.00-16.00
* Jólagarðurinn og Bakgarðurinn: kl. 14.00-18.00
* Samkomuhúsið: Leiksýning Litla hryllingsbúðin kl. 15.00
Afgreiðslutími í verslunum/kaffihúsum um páskana (listi byggður á þeim sem senda inn upplýsingar, fleiri eru með opið)
Nafn | 17. apríl | 18. apríl | 19. apríl | 20. apríl | 21. apríl |
Blá kannan | 10-22 | 10-19 | 10-19 | 10-19 | 10-22 |
Flóra menningarhús | 9-18 | 9-18 | Lokað | Lokað | Lokað |
Glerártorg | 12-17 | Lokað | 10-17 | Lokað | 12-17 |
Iðunn mathöll | 11:30 - 21:00 | 11:30 - 22:00 | 11:30 - 22:00 | Lokað | Lokað |
LYST Lystigarðurinn | 10-23 | 10-21 | 10-23 | 11-17 | 11-17 |
Penninn | 10-20 | 10-16 | 10-20 | 10-16 | 10-20 |
Múlaberg | 11.30-01 | 16.00-01 | 16.00-01 | 16.00-01 | 11.30-01 |
Terían | 11.30-21.00 | 11.30-21.00 | 11.30-21.00 | 11.30-17.00 | Lokað |
Víking | 10-16 | lokað | 10.00-16.00 | lokað | 10.00-16.00 |
Vinsamlegast athugið að breytingar geta orðið á dagskrá!