Árlegur Flugdagur Flugsafns Íslands á Akureyrarflugvelli. Flugvélar af flestum stærðum og gerðum til sýnis og mörgum var flogið, fjölmörgum gestum til skemmtunar.
Flugdagurinn 2025 verður 21. júní kl. 13.00 - 16.00
https://www.flugsafn.is/