Til baka

Naustaborgir

Í Naustaborgum er mikil náttúrufegurð, fjölbreyttar gönguleiðir, menningarminjar og fuglaskoðunarhús. 
Naustaborgir eru útivistarsvæði suðvestan við bæinn sem samtengt er við Kjarnaskógarsvæðið.. 

Kort af Naustaborgum og gönguleiðum

Á sumrin er svæðið tilvalið til fuglaskoðunar, hér má sjá leiðina.

Kort af Naustaborgum og Kjarnaskógi, má finna hér.

Nánari upplýsingar

Lengd: 0.4-2.4 km (margar leiðir)

Tími: <40min

Undirlag: Malbik/malarvegur

Upphaf/Endir: Við Ljómatún

Bílastæði: Við Ljómatún

Áhugaverðir staðir: Náttúrufegurð, fuglaskoðunarhús.