Til baka

Snjósleðaferðir

Aðstæður til vélsleðaferða gerast ekki betri en á Akureyri og í nágrenni og eru fjölbreyttar ferðir í boði.

Extreme Adventures
Siggi Baldursson
IS-600 Akureyri
Sími: (+354) 862 7988 og (+354) 839 0006
Netfang: extreme@exteme.is
Vefsíða: www.extreme.is
Fjallamiðstöð við Suluveg ofan Akureyrar

Snjósleðaferðir á Sulumýrum vetrargarði. Farið er frá fjallaskálanum sem er 20 mín frá miðbæ Akureyrar frá 1. desember, eða áður ef snjór leyfir, fara daglegar brottfarir kl. 13:00. Í febrúar, mars og apríl eru daglegar ferðir klukkan 10.00 og 13.00. Bókanir á vefsíðu Extreme Adventures.

Snjósleðaævintýri á Akureyri
Týsnes 2b
IS-600 Akureyri
Sími: (+354) 449 9905
Netfang: info@icelandicadventures.is
Vefsíða: www.icelandicadventures.is

Daglegar brottfarir klukkan 11:00 og 13:00.
Hámarksfjöldi 12 manns í einu.
Afhending á Akureyri innifalin.

Uppgötvaðu vetrarland Íslands í spennandi snjósleðaferð í nágrenni Akureyrar. Hámark 12 þátttakendur í ferð, tilvalin ferð fyrir alla sem vilja njóta fegurðar og útivistar.
Einnig bjóðum við upp á dorgveiðiferðir, ýmist sem dagsferðir eða með gistingu í veiðihúsi.

Eftirtaldir aðilar bjóða upp á snjósleðaferðir:

 

Sport Tours, Dalvík
Melbrún 2
IS-621 Dalvík
Sími: (+354) 894 2967 / 899 8000
Netfang: sporttours@sporttours.is
Vefsíða: www.sporttours.is

Það jafnast ekkert á við vélsleðaakstur á Íslandi. Hrífandi er orð sem vélsleðamenn nota oftast þar sem þeir sitja á snævi þöktum hnjúk í skugga fjallanna á Tröllaskaga. Útsýnið er óviðjafnanlegt, upplifunin ógleymanleg.