Til baka

SKOR

Glerártorg, Gleráreyrar 1,
600 Akureyri
Sími: 571-9920
Heimasíða: https://akureyri.skorbar.is/
Netfang: akureyri@skorbar.is

Skor er ekki hefðbundinn pílubar heldur eru þar sameinuð pílukast og nútímatækni, þar sem tölvukerfi heldur utan um stig og hjálpar við val á leikjum. Fólk af öllum getustigum getur tekið þátt, þar sem leikirnir eru sniðnir þannig að allir geti skemmt sér, óháð reynslu.
Barinn býður upp á fjölbreytt úrval drykkja.

Einnig er boðið upp á flott og vel hljóðeinangrað karaoke-herbergi, þar sem gestir geta sungið frægustu ABBA-lögin á fullum krafti – eins og enginn sé að hlusta.