Berjaya Akureyri Hotel
Þingvallastræti 23
IS-600 Akureyri
Sími: 518 1000
Netfang: akureyri@icehotels.is
Vefsíða: Berjaya Iceland Hotel
Berjaya Akureyri Hotel er vinalegt hótel með 99 fallega innréttuð herbergi og frábæra aðstöðu á besta stað í bænum. Sundlaugin er hinum megin við götuna og stutt ganga í miðbæinn. Útsýnið er til fjalla og skíðaævintýrið er handan við hornið ásamt því sem hótelið býður upphitaðar skíðageymslur. Hótelgarðurinn er einstaklega notalegur bæði sumar og vetur, með arineldi, skinnábreiðum og yljandi drykk, eða gómsætt High Tea að breskri fyrirmynd.
Nánari upplýsingar má sjá HÉR.
Netfang: akureyri@icehotels.is
Vefsíða: Berjaya Iceland Hotel