Ferðamannabærinn Akureyri býður upp á fjölbreytta gistimöguleika, flest þeirra í námunda við miðbæinn. Gestir bæjarins geta valið á milli fyrsta flokks hótela, vinalegra gistiheimila, hostela, heimagistingar, orlofshúsa eða tjaldsvæða.
Upplýsingar um fjölbreytta gistimöguleika svæðisins má skoða á visitakureyri, auk meðfylgjandi yfirlits Gistirými 2024-25, sem skoða má hér.