Greifinn

Á neðri hæð Greifans er fundarsalurinn "Stássið" sem tekur mest 50 manns í sæti, en um 30 í skólastofu uppröðun. Salurinn hentar einnig fyrir minni veislur. Salurinn er búinn skjávarpa og hljóðkerfi.

Frekari upplýsingar fást á:
Heimasíða: www.greifinn.is
Sími: 460 1600
Netfang: greifinn@greifinn.is