Barnamenningarhátíð á Akureyri 2025

Hér fyrir neðan er viðburðadagatal Barnamenningarhátíðar Akureyrar. Þeir sem hafa áhuga á að vera með opinn viðburð í tengslum við hátíðina er bent á að senda fyrirspurn á netfangið barnamenning@akureyri.is

Frekari upplýsingar um hátíðina er að finna HÉR. Heimili Barnamenningarhátíðar á Akureyri á samfélagsmiðlum er að finna á Facebooksíðu Akureyrarbæjar og á Instagram. Einnig mælum við með að gestir hátíðarinnar noti myllumerkið #barnamenningak og #hallóakureyri

VIÐBURÐADAGATAL

* Birt með fyrirvara um breytingar